Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rnlaus
ENSKA
non-ferrous
Samheiti
sem ekki inniheldur járn
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í tilskipun 97/16/EB er lagt bann við notkun hexaklóretans við framleiðslu og vinnslu járnlausra málma þótt aðildarríkin geti fengið undanþágu á sínu yfirráðasvæði til að halda áfram að nota hexaklóretan, við sérstök skilyrði, í álsteypu með einhæfa framleiðslu og við framleiðslu á vissum tegundum af magnesíumblendi.

[en] Directive 97/16/EB prohibited the use of hexachloroethane in the manufacturing and processing of non-ferrous metals whilst permitting, by way of derogation, Member States to allow on their territories continued use, under specified conditions, in non-integrated aluminium foundries and in the production of certain magnesium alloys.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/91/EB frá 29. október 2001 um áttundu aðlögun að tækniframförun á I. viðauka við tilskipun ráðsins 76/769/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna (hexaklóretan)

[en] Commission Directive 2001/91/EC of 29 October 2001 adapting to technical progress for the eighth time Annex I to Council Directive 76/769/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to restrictions on the marketing and use of certain dangerous substances and preparations (hexachloroethane)

Skjal nr.
32001L0091
Athugasemd
Þýðingu var breytt 2008 til samræmis við non-ferrous metal.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira